Disneyland í Shanghai opnar 11. maí

Það er ljóst að lífið í Kína er smám saman að færast í eðlilegt horf eftir Covid-19 faraldurinn þar í landi. Disneyland í Shanghai mun opna dyr sínar að nýju þann 11. maí nk. og seldust allir miðar upp á örfáum mínútum eftir að opnað var fyrir miðasölu á föstudaginn.

Skemmtigarðurinn tilkynnti fyrirætlanir sínar um enduropnun í ljósi þess að Kína hefði tekist að stærstum hluta að fletja út Covid-19 kúrvuna.  Þá kom einnig fram að gripið verði til margvísegra ráðstafana, þar með talið fjarlægðar takmarkanir milli gesta, notkun andlitsgríma og betrumbætta sótthreinsnun, til að tryggja öryggi gesta.

Til að byrja með verða mun færri gestir í skemmtigarðinum en vanalega og langt undir 24.000 hámarks gestafjöldanum sem ríkisstjórn Kína hafði upprunlega lagt til.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s