Samantekt rúv í tilefni 70 ára afmælis kínverska alþýðulýðveldisins
1. október 2019 fagnaði Kína 70 ára afmæli með pompi og prakt. Í tilefni dagsins birti RÚV frábæra samantekt um sögu Alþýðulýðveldisins og hver staðan er í Kína í dag. Það var rætt við Magnús Björnsson, forstöðumann Konfúsíusarstofunarinnar Norðurljós, en hann nam alþjóðastjórnmál við Renmin háskólann í Beijing og starfaði á tímabíli í íslenska sendiráðinu.
Hér mér finna umfjöllun RÚV sem enginn áhugamaður um Kína ætti að láta framhjá sér fara.
Hér fyrir neðan má svo sjá magnað myndband frá stærstu hersýningu allra tíma í Kína í tilefni 70 ára afmælis Alþýðulýðveldisins.