Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra Íslands í Kína, var í viðtali við Bítið í morgun um ástandið í Kína og hvernig Kínverjar eru að komast út úr Covid-19.
Gunnar Snorri er einn af okkar reyndustu sendiherrum og er þetta í annað sinn sem hann er sendiherra í Peking.
Viðtalið má heyra hér.