Tunglgyðjan Chang´e og konurnar í geimferðaáætlun Kína

Kínverskar goðsagnir eru fjölmargar og ævafornar. Goðsögnin um Changʾe (嫦娥), gyðju tunglsins, er ekki vel þekkt utan Kína. Changʾe er þekktust fyrir að hafa stolið elixír eilífs lífs frá eiginmanni sínum Hou Yi (后羿) og skipar mikilvægan sess á hinni svokölluðu miðhausthátíð eða tunglhátíð í Kína (e. Mid-Autum festival, 中秋节) Til eru nokkrar mismundandi útgáfur […]

Read More Tunglgyðjan Chang´e og konurnar í geimferðaáætlun Kína

Vöruskiptajöfnuður í nóvember slær öll met

Afgangur á vöruskiptajöfnuði í Kína í nóvember var jákvæður um 75,4 milljarða Bandaríkjadala, sem er nýtt met og munar þar mestu um aukna eftirspurn frá Bandaríkjunum. Heildarútflutningsverðmæti Kína í mánuðinum fór yfir 268 milljarða Bandaríkjadala. Útflutningur til Bandaríkjanna jókst um 46% þrátt fyrir verndartolla sem Bandaríkjastjórn hefur lagt á ýmsar útflutningsvörur í viðskiptastríði ríkjanna tveggja. […]

Read More Vöruskiptajöfnuður í nóvember slær öll met