Í austurvegi

Ég gerði mér ferð um daginn upp í Háskóla Íslands þar sem ég hitti fyrir Magnús Björnsson, forstöðumann Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljós, en hann heldur úti hlaðvarpinu „í austurvegi“ þar sem fjallað er um ýmis málefni tengd Kína. Hann fær reglulega til sín einstaklinga sem hafa tengsl við Kína og fær þá til að deila sinni reynslu.

Read More Í austurvegi