Tunglgyðjan Chang´e og konurnar í geimferðaáætlun Kína
Kínverskar goðsagnir eru fjölmargar og ævafornar. Goðsögnin um Changʾe (嫦娥), gyðju tunglsins, er ekki vel þekkt utan Kína. Changʾe er þekktust fyrir að hafa stolið elixír eilífs lífs frá eiginmanni sínum Hou Yi (后羿) og skipar mikilvægan sess á hinni svokölluðu miðhausthátíð eða tunglhátíð í Kína (e. Mid-Autum festival, 中秋节) Til eru nokkrar mismundandi útgáfur […]
Read More Tunglgyðjan Chang´e og konurnar í geimferðaáætlun Kína