Valið

Gamall draumur endurvakinn

Kínverska orðið weiji (危机) merkir krísa og það má með sanni segja að það sem af er ári 2020 hafi verið krísutími. Hins vegar er kínverska orðið margslungnara en hið íslenska, þar sem það er samsett úr tveimur táknum. Hið fyrra, wei 危 þýðir eitthvað sem er hættulegt eða ógn stafar af. Hið seinna, ji […]

Read More Gamall draumur endurvakinn