Saga Hong Kong

Á dögunum var fjallað um fyrra ópíumstríðið og sögu Hong Kong í þætti Veru Illugadóttur „Í ljósi sögunnar“.Fyrir alla þá sem hafa áhuga á hvað er að gerast í Hong Kong þessi misserin, þá er þetta mjög mikilvægur sögulegur bakgrunnur. Frábærlega unninn þáttur og fróðlegur. Þáttinn má heyra hér.

Read More Saga Hong Kong

Kína í 70 ár

Samantekt rúv í tilefni 70 ára afmælis kínverska alþýðulýðveldisins 1. október 2019 fagnaði Kína 70 ára afmæli með pompi og prakt. Í tilefni dagsins birti RÚV frábæra samantekt um sögu Alþýðulýðveldisins og hver staðan er í Kína í dag. Það var rætt við Magnús Björnsson, forstöðumann Konfúsíusarstofunarinnar Norðurljós, en hann nam alþjóðastjórnmál við Renmin háskólann […]

Read More Kína í 70 ár