Kína í 70 ár

Samantekt rúv í tilefni 70 ára afmælis kínverska alþýðulýðveldisins 1. október 2019 fagnaði Kína 70 ára afmæli með pompi og prakt. Í tilefni dagsins birti RÚV frábæra samantekt um sögu Alþýðulýðveldisins og hver staðan er í Kína í dag. Það var rætt við Magnús Björnsson, forstöðumann Konfúsíusarstofunarinnar Norðurljós, en hann nam alþjóðastjórnmál við Renmin háskólann […]

Read More Kína í 70 ár

Kína hafnar „lygum“ bandarískra stjórnvalda

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur síðustu vikur ítrekað kennt kínverskum stjórnvöldum um Covid-19 faraldurinn, að hafa brugðist seint og illa við og þar með ekki getað heft útbreiðslu sjúkdómsins. Meðal annars hefur forsetinn talað um að sjúkdómurinn sé versta „árás“ á Bandaríkin síðan Pearl Harbour árásin var gerð í seinni heimsstyrjöldinni, og dylst engum að […]

Read More Kína hafnar „lygum“ bandarískra stjórnvalda

Disneyland í Shanghai opnar 11. maí

Það er ljóst að lífið í Kína er smám saman að færast í eðlilegt horf eftir Covid-19 faraldurinn þar í landi. Disneyland í Shanghai mun opna dyr sínar að nýju þann 11. maí nk. og seldust allir miðar upp á örfáum mínútum eftir að opnað var fyrir miðasölu á föstudaginn. Skemmtigarðurinn tilkynnti fyrirætlanir sínar um […]

Read More Disneyland í Shanghai opnar 11. maí
Valið

Gamall draumur endurvakinn

Kínverska orðið weiji (危机) merkir krísa og það má með sanni segja að það sem af er ári 2020 hafi verið krísutími. Hins vegar er kínverska orðið margslungnara en hið íslenska, þar sem það er samsett úr tveimur táknum. Hið fyrra, wei 危 þýðir eitthvað sem er hættulegt eða ógn stafar af. Hið seinna, ji […]

Read More Gamall draumur endurvakinn