Kína hafnar „lygum“ bandarískra stjórnvalda
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur síðustu vikur ítrekað kennt kínverskum stjórnvöldum um Covid-19 faraldurinn, að hafa brugðist seint og illa við og þar með ekki getað heft útbreiðslu sjúkdómsins. Meðal annars hefur forsetinn talað um að sjúkdómurinn sé versta „árás“ á Bandaríkin síðan Pearl Harbour árásin var gerð í seinni heimsstyrjöldinni, og dylst engum að […]
Read More Kína hafnar „lygum“ bandarískra stjórnvalda